Þegar Glæpurinn Verður Stafrænn: Starf Tölvurannsóknardeildar Lögreglunnar | Froskastið #5
Description
ATHUGIÐ: Í þessum þætti er rætt um alvarleg málefni sem tengjast netglæpum, þar á meðal rannsóknir á barnaníði. Ef þú ert viðkvæm(ur) fyrir slíku efni, vinsamlegast gættu að þér.
🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:
Í þessum þætti af Frostkastinu fengum við rannsóknarlögreglustjórann Steinarr Kr. Ómarsson til okkar, þar sem við förum yfir starf Tölvurannsóknardeildar Lögreglunnar og hvernig þau takast á við netglæpi í síbreytilegum stafrænum heimi. Við ræðum um það hvernig tölvurannsóknir hafa umbreytt lögreglustarfinu, hvernig gervigreind er notuð í netglæpum (t.d. til að falsa raddir og texta), og hvaða mál eru fyrirferðarmest á borði hjá þeim akkúrat núna, þar á meðal málið um fölsuð lén á Íslandi.
Froskastið er hlaðvarp frá Frostbyte netöryggisrannsóknarstofunni við Háskólann í Reykjavík, þar sem nemendur ræða mikilvæg málefni í netöryggi á mannamáli og stundum með spennandi gestum og sérfræðingum.
Frostkastið er styrkt af Defend Iceland og Evrópusambandinu.
Í þættinum:
00:00 - Inngangur
02:26 - Ferill Steinarrs
08:05 - Hvar vilja glæpamenn vera?
10:24 - Uppruni svika
15:00 - Barnaníð
17:49 - Látum ekki plata okkur
20:00 - Áhrif tölvuna á lögreglustarfið
22:09 - Nostalgía
23:00 - Tölvur hraða fyrir
24:12 - Veiðieðlið í manninum
27:40 - Forrit notuðu í tölvurannsóknum
37:51 - Fyrirferðarmestu málin á borði tölvurannsóknardeildarinnar
44:27 - Samstörf Lögreglunnar
50:02 - Það getur allt gerst
01:02:36 - Miðlun til almennings
#Froskastið #netöryggi #Ísland #Tækni #Frostbyte #Netglæpir #Lögreglan #Gervigreind #hlaðvarp




